EINFALDAÐU LÍFIÐ FYRIR FJÖLSKYLDUNA
Vetrarleiga er hagstæður og þægilegur kostur fyrir þau sem vilja bíl án þess að þurfa að hafa áhyggjur af viðhaldi.
KostirLangtímaleigu
Með langtímaleigu Enterprise ekur þú um á nýlegum bíl og þarft ekki að hafa áhyggjur af viðhaldi og endursölu
- Bifreiðagjöld
- Umsaminn akstur
- Þjónustuskoðanir
- Ábyrgðartrygging
- Kaskótrygging
- Smurþjónusta
- Dekk og dekkjaskipti
- Hefðbundir viðhald
- Virðisaukaskattur
Tryggingar
EnterpriseTrygging
- Ábyrgðartrygging
- Kaskótrygging
- sjálfsábyrgð 250.000
- Framrúðutrygging
- Ekki innifalin
PlúsTrygging
- Ábyrgðartrygging
- Kaskótrygging
- sjálfsábyrgð 150.000
- Framrúðutrygging
- sjálfsábyrgð 50%
ÚrvalsTrygging
- Ábyrgðartrygging
- Kaskótrygging
- sjálfsábyrgð 75.000 kr
- Framrúðutrygging
- sjálfsábyrgð 15%
Við erum við Vatnsmýrarveg 10, verið velkomin!
Þú greiðir aðeins eitt gjald og innifalið í því gjaldi er; bifreiðagjöld, umsaminn akstur á samningstíma (1000 km á mánuði í vetrarleigu og 1300 km á mánuði í langtímaleigu), þjónustuskoðanir, smurþjónusta, árstíðabundin dekkjaskipti, allt hefðbundið viðhald, ábyrgðartrygging, kaskótrygging með sjálfsábyrgð, hefðbundið viðhald sem myndast við eðlilega notkun, s.s. slit (bremsur, perur, rúðuþurrkur o.s.frv.) og virðisaukaskattur. Nagladekk kosta kr. 20.000 Undanskilið er viðhald vegna óeðlilegs slits eða slæmrar meðferðar ökutækis.
Allir viðskiptavinir fá senda kröfu í netbanka fyrir leigugreiðslum.